Persónuleikagerðir

Lestu um kenningu okkar (EN)

Greinendur

“Arkítekt”

INTJ (-A/-T)
Hugmyndaríkir og strategískir hugsuðir, með áætlun varðandi allt.

“Rökfræðingur”

INTP (-A/-T)
Frumlegir uppfinningamenn með óslökkvandi þorsta þegar kemur að þekkingu.

“Yfirmann”

ENTJ (-A/-T)
Djarfir, hugmyndaríkir, viljasterkir leiðtogar, sem eru alltaf að finna leið - eða búa hana til.

“Kappræðumann”

ENTP (-A/-T)
Snjallir og forvitnir hugsuðir sem standast ekki vitsmunalegar áskoranir.

Diplómatar

“Málsvari”

INFJ (-A/-T)
Rólegir og dularfullir, en samt mjög innspírandi og óþreytandi hugsjónamenn.

“Sáttasemjari”

INFP (-A/-T)
Ljóðrænt, góðviljað, óeigingjarnt fólk, sem er alltaf tilbúið að styðja góðan málstað.

“Aðalpersóna”

ENFJ (-A/-T)
Innspírandi leiðtogar með persónutöfra, sem geta dáleitt hlustendur sína.

“Baráttumaður”

ENFP (-A/-T)
Ákafir, skapandi og félagslyndir frjálsir andar, sem finna alltaf ástæðu til að brosa.

Verðir

“Skipuleggjandi”

ISTJ (-A/-T)
Praktískir og staðreyndasinnaðir einstaklingar, um hvers áreiðanleika verður ekki efast.

“Verjandi”

ISFJ (-A/-T)
Mjög dyggir og hjartahlýir verndarar, sem eru alltaf tilbúnir að verja ástvini sína.

“Framkvæmdastjóri”

ESTJ (-A/-T)
Frábærir stjórnendur, óviðjafnanlegir þegar kemur að því að stjórna hlutum - eða fólki.

“Ræðismaður”

ESFJ (-A/-T)
Óvenjulega ástríkt, félagslynt og vinsælt fólk, sem er alltaf tilbúið til að hjálpa.

Könnuðir

“Snillingur”

ISTP (-A/-T)
Djarft og praktískt fólk sem gerir tilraunir, og hefur vald á allskyns verkfærum.

“Ævintýramanneskja”

ISFP (-A/-T)
Sveigjanlegt og hrífandi listafólk, sem er alltaf tilbúið til að kanna og reyna eitthvað nýtt.

“Athafnamann”

ESTP (-A/-T)
Snjallt, orkumikið og mjög næmt fólk, sem hefur virkilega gaman að því að lifa á brúninni.

“Skemmtikraftur”

ESFP (-A/-T)
Ákaft og orkumikið fólk sem lætur kylfu ráða kasti - lífið er aldrei leiðinlegt í kringum það.