Persónuleiki “Athafnamann”

(ESTP-A / ESTP-T)

Lífið er annaðhvort ögrandi ævintýraferð eða ekki neitt.

Helen Keller

Athafnamannspersónuleikigerðir hafa ávallt áhrif á nánasta umhverfi sitt - besta leiðin til að greina þá í samkomum er að leita að hringiðu fólks þar sem fólk virðist vera að færa sig frá hópi til hóps. Hlæjandi og skemmtandi með hispurslausan jarðbundinn húmor, athafnamannapersónuleikar elska að vera í miðdepli athyglinnar. Sé einhver af áhorfendum beðinn að koma upp á svið, athafnamenn bjóða sig fram - eða bjóð fram feiminn vin.

Kenning, afstæð hugtök og ötular umræður varðandi hnattræn málefni og áhrif þeirra halda ekki áhuga fólks sem er með athafnamanns persónuleikann í langan tíma. Athafnamenn halda umræðum sínum uppi af elju, þar sem góður skammtur af greind, en þeir vilja tala um það sem er - eða en frekar, bara að fara út og gera hlutina. Athafnamenn stökkva áður en þeir horfa, leiðrétta mistökin sín eftir því sem þau koma upp, frekar en að sitja hjá auðum höndum að undirbúa viðbragðsáætlanir og uppsagnarákvæði.

Persónuleiki “Athafnamann” (ESTP-A / ESTP-T)

Aldrei að rugla saman hreyfingu og aðgerð

Athafnamenn eru líklegasta persónuleikagerðin sem myndi gera áhættu hegðun að lífstíl. Þeir lifa á líðandi stund og kasta sér úti aðgerðir - þeir eru í miðju stormsins. Fólk sem er með athafnamanns persónuleika hefur gaman af drama, eldmóð, og sælu en ekki vegna tilfinningalegrar spennu, heldur vegna þess að þetta er svo örvandi gagnvart rökhugsun þeirra. Þeir eru þvingaðir til að taka mikilvægar ákvarðanir sem byggjast á staðreyndum, beinum raunveruleika í ferli þar sem er áframhaldandi viðstöðulaus röð örvana og viðbragða.

Þetta gerir skóla og önnur mjög skipulögð umhverfi að áskorun fyrir athafnamenn. Þetta er vissulega ekki vegna þess að þessir einstaklingar eru ekki greindir, og þeir geta náð árangri, en hið skipulagða, fyrirlestrakerfi formlegrar menntunar er bara svo langt frá þeim námsaðferðum sem athafnamenn njóta. Það þarf mikinn þroska til að sjá þetta ferli sem nauðsynlega aðferð að ákveðnu markmiði, eitthvað sem skapar fleiri spennandi tækifæri.

Einnig er það áskorun fyrir fólk með athafnamannspersónuleika, og það er eðlilegra að nota þeirra eigin siðferðilega áttavita freka en frá einhverjum öðrum. Reglur voru settar til að brjóta þær. Þetta er tilfinning sem ólíklegt er að fáir menntaskólakennarar eða stjórnendur innan fyrirtækja deili, og getur þetta skapað athafnamannapersónuleikum ákveðinn hróður. En ef þeir draga úr vandamálum, beisla orkuna sína, og einbeita sér í gegnum leiðinlegt efni, þá eru athafnamenn hópur sem taka þarf mark á.

Flest fólk hlustar ekki nógu vel

Athafnamenn eru ef til vill með skilningsfyllstu, ósigtuðustu sýn af öllum, athafnamenn eru með einstakan skilning á því að skilja smá breytingar. Hvort sem um er að ræða tilbreytingu á andlitssvip, nýja fatatísku, eða vani sem hættur er, þá er fólk með þessa persónuleikagerð sem getur skynjað huldar hugsanir og hvata, þar sem flestar aðrar tegundir væru heppnar að skynja nokkuð sérstakt. Athafnamenn nota þessar athuganir umsvifalaust, og benda á breytinguna og spyrja spurninga, oft með litla tilfinningu fyrir næmni. Athafnamenn ættu að muna að ekki eru allir sem vilja fá leyndarmál sín og ákvarðanir útvarpað.

Stundum eru það umsvifalausar athuganir athafnamanna og aðgerðir sem er einmitt það sem þarf að f, eins og inn sumra fyrirtækja, og sérstaklega þegar um neyðarráðstafanir er að ræða

Séu athafnamenn ekki varkárir geta þeir einnig orðið hugfangnir af stundinni, farið of langt traðkað á fólki sem er viðkvæmara, eða gleymt að gæta að eigin heilsu og öryggi. Athafnamenn eru einungis fjögur prósent íbúa og þeir eru nógu margir til halda samkeppninni gangandi og ekki margir sem valda kerfisáhættu.

Athafnamenn er fullir eldmóðs og atorku, sem stutt er af skynsemi þeirra þótt þeir séu stundum annars hugar. Örvandi, sannfærandi og litríkir, fólk sem er með þessa persónuleikagerð eru fæddir leiðtogar fyrir hópa, þar sem þeir draga alla með sér eftir vegum sem ekki eru eins margfarnir og færa líf og gleði hvar sem þeir fara Og að setja þessa eiginleika til uppbyggilegra nota er hin sanna áskorun athafnamannsins.

Athafnamenn sem þú kannski þekkir

Viltu fræðast meira?